Úr lokaprófi Ísl 503

Description

1960-2000
Svavar Jón Árnas
Flashcards by Svavar Jón Árnas, updated more than 1 year ago
Svavar Jón Árnas
Created by Svavar Jón Árnas about 11 years ago
407
0

Resource summary

Question Answer
Göturæsiskandidatar og Eldhúsmellur eru nöfn á skáldsögum ungra höfunda frá hvaða áratug 8. áratugnum 70-80
Hvað er í blýhólknum er leikrit eftir: Svövu Jakobsdóttir
Höfundar sem leiddu módernismann inn í íslenska skáldsagnagerð skrifuðu mörg sín bestu verk á níunda áratugnum. Meðal þeirra er Kristín Ómarsdóttir
Ljóðabækurnar Nú eru aðrir tímar og Höfuð konunnar eru eftir: Ingibjörg Haraldsdóttir
Í bókinni segir frá fjórum tíu ára drengjum sem stofna riddarareglu til að berjast fyrir réttlæti. Sagan heitir Benjamín dúfa
6. Í þessari sögu fléttar Sjón saman þjóðsögu og fantasíu og umræðu um þá sem eru öðruvísi. Þetta er bókin Skuggabaldur
Kristín Ómarsdóttir, Kristín Eysteinsdóttir og Guðbergur Bergsson hafa öll skrifað sögur sem kallaðar hafa verið Hinseginn sögur
Show full summary Hide full summary

Similar